Ríkislögreglustjóri sætir ákúrum umboðsmanns Alþingis sökum þess að einkennismerki lögreglunnar, lögreglustjörnunni, var breytt í heimildarleysi og án stoðar í reglugerðum þar um, að því er fram kemur í bréfi umboðsmanns til ríkislögreglustjóra sem birt hefur verið á heimasíðu umboðsmanns

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Ríkislögreglustjóri sætir ákúrum umboðsmanns Alþingis sökum þess að einkennismerki lögreglunnar, lögreglustjörnunni, var breytt í heimildarleysi og án stoðar í reglugerðum þar um, að því er fram kemur í bréfi umboðsmanns til ríkislögreglustjóra sem birt hefur verið á heimasíðu umboðsmanns.

Umboðsmaður segist í bréfinu ekki telja tilefni til þess að halda áfram athugun sinni á málinu, en kveðst þó fylgjast áfram með, en boðaðar hafa verið breytingar á

...