Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir að styðja megi betur við nemendur af erlendum uppruna í sveitarfélaginu. „Það er enda mikilvægt fyrir börn af erlendu bergi brotin að fá góða móðurmálskennslu af því að það er undirstaða …
Kjartan Már Kjartansson
Kjartan Már Kjartansson

Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir að styðja megi betur við nemendur af erlendum uppruna í sveitarfélaginu.

„Það er enda mikilvægt fyrir börn af erlendu bergi brotin að fá góða móðurmálskennslu af því að það er undirstaða þess að læra önnur tungumál, á borð við íslensku eða ensku, að vera sterkur í eigin tungumáli,“ segir Kjartan Már.

...