Myndlistarkonan Steinunn Þórarinsdóttir flytur fyrirlestur um verk sín í Hlöðunni á Kvoslæk í Fljótshlíð næstkomandi laugardag, 27. júlí, klukkan 15. Að baki á Steinunn 45 ára feril í listinni. Hún hefur unnið að fígúratífum skúlptúr frá byrjun ferils sins, sem strax skapaði henni sérstöðu
Listakona Steinunn Þórarinsdóttir hér við nokkur verka sinna, en þau hafa sérstöðu, hafa vakið mikla athygli og verið sýnd víða um veröldina.
Listakona Steinunn Þórarinsdóttir hér við nokkur verka sinna, en þau hafa sérstöðu, hafa vakið mikla athygli og verið sýnd víða um veröldina. — Ljósmynd/Art Bicnick

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

Myndlistarkonan Steinunn Þórarinsdóttir flytur fyrirlestur um verk sín í Hlöðunni á Kvoslæk í Fljótshlíð næstkomandi laugardag, 27. júlí, klukkan 15. Að baki á Steinunn 45 ára feril í listinni. Hún hefur unnið að fígúratífum skúlptúr frá byrjun ferils sins, sem strax skapaði henni sérstöðu. Yfirskrift fyrirlestrarins er Maður um mann – um skúlptúra Steinunnar.

Steinunn hlaut BA gráðu í myndlist frá Háskólanum í Portsmouth

...