„Við getum ekki selt landið á þessum verðum sem nú er verið að bjóða. Tölum bara mannamál, þetta snýst um að vinda þarf ofan af dýrtíðinni,“ segir Guðmundur Kjartansson, forstjóri og aðaleigandi Iceland ProTravel Group samstæðunnar

Höskuldur Daði Magnússon

hdm@mbl.is

„Við getum ekki selt landið á þessum verðum sem nú er verið að bjóða. Tölum bara mannamál, þetta snýst um að vinda þarf ofan af dýrtíðinni,“ segir Guðmundur Kjartansson, forstjóri og aðaleigandi Iceland ProTravel Group samstæðunnar.

Ferðaþjónustuaðilar sem Morgunblaðið hefur rætt við eru sammála um að hátt verð á hótelgistingu spili stóra rullu í því að færri ferðamenn koma hingað í ár en búist var við. Einn þeirra nefndi að heildsölum sem

...