Menntamálastofnun réð ekki við að leggja fyrir samræmd könnunarpróf með stafrænum hætti og því sá menntamálaráðherra sér ekki annan kost í stöðunni en að leggja þau niður árið 2021, þrátt fyrir að ekkert samræmt mat á námsárangri íslenskra grunnskólabarna tæki við

Sonja Sif Þórólfsdóttir

sonja@mbl.is

Menntamálastofnun réð ekki við að leggja fyrir samræmd könnunarpróf með stafrænum hætti og því sá menntamálaráðherra sér ekki annan kost í stöðunni en að leggja þau niður árið 2021, þrátt fyrir að ekkert samræmt mat á námsárangri íslenskra grunnskólabarna tæki við.

Frá þessu greinir Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, sem var ráðherra menntamála á árunum 2017 til 2021.

...