Dagbjört Guðrún Rúnarsdóttir var dæmd í tíu ára fangelsi fyrir líkamsárás í Héraðsdómi Reykjavíkur. Dómur var kveðinn upp á miðvikudag, en vegna sumarlokunar héraðsdóms var dómur ekki kveðinn upp í dómssal heldur sendur rafrænt á málsaðila
Dómsmál Líkamsárásin átti sér stað í Bátavogi í september 2023.
Dómsmál Líkamsárásin átti sér stað í Bátavogi í september 2023. — Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

Urður Egilsdóttir

urdur@mbl.is

Dagbjört Guðrún Rúnarsdóttir var dæmd í tíu ára fangelsi fyrir líkamsárás í Héraðsdómi Reykjavíkur. Dómur var kveðinn upp á miðvikudag, en vegna sumarlokunar héraðsdóms var dómur ekki kveðinn upp í dómssal heldur sendur rafrænt á málsaðila.

Dagbjört var ákærð fyrir að hafa orðið sambýlismanni sínum að bana með því að hafa beitt manninn margþættu ofbeldi dagana 22. og 23. september sem leiddi til andláts hans. Tekist var á um ásetning Dagbjartar í

...