— AFP

Þau Þór Bæring og Kristín Sif hafa gaman af tækninni í morgunsárið og hlæja að mistökum Google þegar þau slá inn spurningu í leitarvélina og sjá hvað gerist.

Google kemur með góðan fjölda af tillögum að spurningum fyrir Kristínu og Þór. Fá þau nokkrar mismunandi tillögur en nánast allar um Ísland.

Hjá Kristínu spyr Google til dæmis hví engar kýr séu á Íslandi.

„Mér finnst þetta mjög áhugavert, af því það eru náttúrulega beljur á Íslandi,“ segir Kristín.

Meira um þetta á k100.is.