Byrjað var snemma í gærmorgun að fylla upp í skarð sem myndaðist við brúna yfir Skálm, austan við Mýrdalsjökul, en vegurinn fór í sundur í jökulhlaupi úr Mýrdalsjökli á laugardag. Langar bílaraðir mynduðust beggja vegna brúarinnar í gærkvöldi en…
— Morgunblaðið/Hákon Pálsson

Byrjað var snemma í gærmorgun að fylla upp í skarð sem myndaðist við brúna yfir Skálm, austan við Mýrdalsjökul, en vegurinn fór í sundur í jökulhlaupi úr Mýrdalsjökli á laugardag. Langar bílaraðir mynduðust beggja vegna brúarinnar í gærkvöldi en vegurinn var opnaður að nýju laust fyrir hlukkan 21 í gærkvöldi. » 4