Fornleifastofnun Íslands hefur undanfarið í samvinnu við Hjörleif Stefánsson, arkitekt hjá Gullinsniði ehf., unnið að rannsókn á sundlaugarbyggingum frá fyrri hluta 20. aldar en verkefnið er styrkt af Húsafriðunarsjóði
Grenivík Gljúfralaug við Gljúfurá var gerð árið 1944 og stendur þar enn.
Grenivík Gljúfralaug við Gljúfurá var gerð árið 1944 og stendur þar enn. — Ljósmynd/Vefur Fornleifastofnunar

Herdís Tómasdóttir

herdis@mbl.is

Fornleifastofnun Íslands hefur undanfarið í samvinnu við Hjörleif Stefánsson, arkitekt hjá Gullinsniði ehf., unnið að rannsókn á sundlaugarbyggingum frá fyrri hluta 20. aldar en verkefnið er styrkt af Húsafriðunarsjóði. Rannsóknin hófst árið 2020 með heimildaúttekt og kortlagningu á laugum frá umræddu tímabili um allt land og hófst vettvangsrannsókn á þessu ári á Norðurlandi.

„Þetta er í raun fyrsta tilraunin til að taka

...