Að í ritstjórnargrein Mbl. sé kallað eftir rannsókn og að Kári Stefánsson taki kröftuglega undir hlýtur að leiða til jákvæðra viðbragða stjórnvalda.
Þorgeir Eyjólfsson
Þorgeir Eyjólfsson

Þorgeir Eyjólfsson og Helgi Örn Viggósson

Fagna ber grein Kára Stefánssonar í Morgunblaðinu 23.7. sl. þar sem hann tekur undir kröfu um rannsókn á sóttvarnaviðbrögðum stjórnvalda við covid-19 sem að þessu sinni var varpað fram í ritstjórnargrein 20.7. Í greininni tiltekur Kári að hann sé „algjörlega sammála“ ritstjóra Morgunblaðsins um „að við verðum að leggjast undir feld og grafa eins djúpt og við getum ofan í þau gögn sem urðu til meðan á faraldrinum stóð, ekki bara um veiruna og sjúkdóminn sjálfan og viðbrögðin við þeim heldur líka afleiðingar viðbragðanna“ (leturbreyting höfunda). Að Kári telji mikilvægt að kanna afleiðingar bólusetninga heilbrigðisyfirvalda meðal annarra sóttvarnaviðbragða kallar á tafarlaus viðbrögð heilbrigðisráðherra.

Höfundar hafa ítrekað kallað eftir rannsókn á skaðlegum

...