Bóndinn á Herjólfsstöðum í Álftaveri telur að eitthvað af sauðfé hafi orðið jökulhlaupinu, sem hófst í Mýrdalsjökli á laugardag, að bráð. Það sé þó ekki hægt að vita með vissu fyrr en eftir smölun í haust
Hlaup Jökulhlaupið á laugardag olli miklum skemmdum á veginum.
Hlaup Jökulhlaupið á laugardag olli miklum skemmdum á veginum. — Morgunblaðið/Hákon

Hermann Nökkvi Gunnarsson

hng@mbl.is

Bóndinn á Herjólfsstöðum í Álftaveri telur að eitthvað af sauðfé hafi orðið jökulhlaupinu, sem hófst í Mýrdalsjökli á laugardag, að bráð. Það sé þó ekki hægt að vita með vissu fyrr en eftir smölun í haust.

„Mér finnst rökrétt að halda að það hafi að einhverju leyti verið slíkar aðstæður sem urðu þess valdandi að það tapaðist [sauðfé],“ segir Jóhannes Gissurarson bóndi á Herjólfsstöðum í samtali við

...