Í vætutíð láta lyngbobbar sjá sig en þeim hefur fjölgað ört á höfuðborgarsvæðinu að sögn Gísla Más Gíslasonar prófessors emeritus í líffræði við Háskóla Íslands. Aðspurður segir hann það vera hægt að borða lyngbobba enda eru þeir ekki eitraðir, en…
Kuldi Kalt vor hafði skaðleg áhrif á mörg skordýr og hafa geitungar ekki enn náð sér almennilega á strik.
Kuldi Kalt vor hafði skaðleg áhrif á mörg skordýr og hafa geitungar ekki enn náð sér almennilega á strik. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Í vætutíð láta lyngbobbar sjá sig en þeim hefur fjölgað ört á höfuðborgarsvæðinu að sögn Gísla Más Gíslasonar prófessors emeritus í líffræði við Háskóla Íslands.

Aðspurður segir hann það vera hægt að borða lyngbobba enda eru þeir ekki eitraðir, en ráðlegt væri að svelta þá fyrst til að losna við meltingarensím.

„Þegar sniglar eru ræktaðir til átu eru þeir sveltir fyrst til að losna við mikið af meltingarsafanum áður en þeir eru undirbúnir fyrir matargerð og þyrfti að gera slíkt við lyngbobba þar sem þessi meltingarensím gætu verið bragðsterk.“

Hann segir aðra snigla eins og spánarsnigilinn hafa verið minna áberandi undanfarin ár og að hann virðist ekki ná að fjölga sér jafnört og lyngbobbi.

Geitungar seint á

...