Lyngbobbar
Lyngbobbar

Lyngbobbum hefur fjölgað ört á höfuðborgarsvæðinu í sumar. Í vætutíð fara þeir gjarnan á stjá og gæða sér á nytjaplöntum. Sniglarnir eru ekki eitraðir og má matreiða þá. Prófessor emeritus í líffræði við Háskóla Íslands segir snigla á borð við spánarsnigilinn hafa verið minna áberandi undanfarin ár. » 6