Ég er ekki Jóhanna af Örk, leikverk eftir Berg þór Ingólfsson í leikstjórn Katrínar Guðbjartsdóttur, verður frumsýnt á morgun, 1. ágúst, kl. 20 í Háskólabíói. Segir í því af ungum manni og konu sem ætla sér að gera hlaðvarp um Jóhönnu af Örk en…
Kynjapólitík Bergur Þór Ingólfsson segir bullandi kynjapólitík í verki sínu.
Kynjapólitík Bergur Þór Ingólfsson segir bullandi kynjapólitík í verki sínu. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Helgi Snær Sigurðsson

helgisnaer@mbl.is

Ég er ekki Jóhanna af Örk, leikverk eftir Berg þór Ingólfsson í leikstjórn Katrínar Guðbjartsdóttur, verður frumsýnt á morgun, 1. ágúst, kl. 20 í Háskólabíói. Segir í því af ungum manni og konu sem ætla sér að gera hlaðvarp um Jóhönnu af Örk en verður lítið ágengt sökum þess að köttur annars þeirra er týndur, hefur ekki komið heim til sín í sólarhring og vita kattaeigendur að slíkt getur valdið töluverðri streitu. Verkinu er í tilkynningu lýst sem gamandrama þar sem velt sé upp spurningum um eðli mannsins og þá tilhneigingu að fela illskuverk sín bak við hugmyndafræði sem síðar reynist enga skoðun standast. „Eða höfum við eitthvað breyst síðustu sex hundruð árin?“ er spurt og mögulega fást svör við þeirri spurningu í sýningunni.

Bergur

...