Landris heldur áfram á og við Sundhnúkagígaröðina og ýmis merki eru um að það styttist í að draga fari til tíðinda. Benedikt Gunnar Ófeigsson, fagstjóri aflögunarmælinga á Veðurstofu Íslands, segir vaxandi skjálftavirkni á svæðinu og að örlítið hafi hægt á aðlögun
Þrýstingur Skjálftavirkni eykst á Sundhnúkagígaröðinni og á kerfinu er nægur þrýstingur til að koma af stað kvikuhlaupi eða gosi á næstu dögum.
Þrýstingur Skjálftavirkni eykst á Sundhnúkagígaröðinni og á kerfinu er nægur þrýstingur til að koma af stað kvikuhlaupi eða gosi á næstu dögum. — Morgunblaðið/Eggert

Ólafur Pálsson

olafur@mbl.is

Landris heldur áfram á og við Sundhnúkagígaröðina og ýmis merki eru um að það styttist í að draga fari til tíðinda. Benedikt Gunnar Ófeigsson, fagstjóri aflögunarmælinga á Veðurstofu Íslands, segir vaxandi skjálftavirkni á svæðinu og að örlítið hafi hægt á aðlögun.

Veðurstofan hefur uppfært hættumat í ljósi nýjustu gagna. Hættumatið er óbreytt frá því í síðustu viku og gildir það að öllu óbreyttu til 6. ágúst.

Styttist í

...