— Ljósmynd/AFP

Þeir Þór Bæring og Bolli Már ræða Ólympíuleikana og ýmislegt skemmtilegt í tengslum við viðburðinn í ár. Þeir fylgjast vel með leikunum og hafa frá mörgu áhugaverðu að segja.

Báðir fylgdust þeir með keppni á hjólabrettum en segjast hafa orðið fyrir svolitlum vonbrigðum með frammistöðu keppenda.

Þór leggur þó áherslu á hve gaman sé að fylgjast með keppni í íþróttagreinum sem maður þekkir minna og kynnast nýjum greinum.

„Það er nauðsynlegt að prófa að horfa á nýjar íþróttir,“ segir hann. Meira á k100.is.