Aukið aðgengi að æðri menntun og háskólagráðum almennt minnkar vægi sérfræðimenntunar og sérfræðistarfa í huga fólks, þannig að minni álitshnekkir verður líka af því að sleppa slíku kapphlaupi.
Tryggvi V. Líndal
Tryggvi V. Líndal

Tryggvi V. Líndal

Vísbendingar virðast mér nú vera um, að félagslegur þrýstingur á okkur vestræna borgara fari nú minnkandi:

Að það sé vegna þess að nú séu lífskjörin í raun að verða svo góð og útbreidd, að þjóðfélagið hafi æ minni knýjandi þörf fyrir að reka á eftir þegnum sínum; og draga þá í dilka.

Dæmi: Lyfjaþróun læknisfræðinnar leyfir fólki að lifa lengur; óháð því hvort það sé í lágtekjuhópum eða hærri.

Jafnréttislegra skólakerfi

Aukið aðgengi að æðri menntun og háskólagráðum almennt minnkar vægi sérfræðimenntunar og sérfræðistarfa í huga fólks, þannig að minni álitshnekkir verður líka af því að sleppa slíku kapphlaupi; og fá sér í staðinn létt og skemmtilegt starf; þótt verr launað sé! Enda getur líka slíkt í raun af

...