Ekki er sama hvort maður sleppur með e-ð eða sleppur við e-ð. Hið fyrra merkir að komast (naumlega) áfram með e-ð. „Ég vissi ekki hvort ég ætti fyrir helgarinnkaupunum en þegar til kom slapp ég með það sem ég fann í vösunum.“ Hitt merkir …

Ekki er sama hvort maður sleppur með e-ð eða sleppur við e-ð. Hið fyrra merkir að komast (naumlega) áfram með e-ð. „Ég vissi ekki hvort ég ætti fyrir helgarinnkaupunum en þegar til kom slapp ég með það sem ég fann í vösunum.“ Hitt merkir að komast hjá e-u: „Ísland er ekki albölvað, maður sleppur þó við herskyldu.“