Mikilvægt er að skoða reglur um lögheimilisskráningu úr landinu til að tryggja að fólk sem ekki býr hér á landi nýti sér ekki áfram áunnin lífeyrisréttindi úr íslenska almannatryggingakerfinu. „Vissulega er þetta vandi allra landa í Evrópu en…

Iðunn Andrésdóttir

idunn@mbl.is

Mikilvægt er að skoða reglur um lögheimilisskráningu úr landinu til að tryggja að fólk sem ekki býr hér á landi nýti sér ekki áfram áunnin lífeyrisréttindi úr íslenska almannatryggingakerfinu.

„Vissulega er þetta vandi allra landa í Evrópu en hlutfallslega er hann mikill á Íslandi,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra.

„Vegna þess að það er

...