Hildur Ragnars, forstjóri Þjóðskrár Íslands, segir Þjóðskrá ætla að vinna með innviðaráðuneytinu í regluverki um lögheimilisskráningar. Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra sagði í grein Morgunblaðsins í gær að mikilvægt væri að skoða reglur um…
Hrafnhildur Arnkelsdóttir
Hrafnhildur Arnkelsdóttir

Guðrún S. Arnalds

gsa@mbl.is

Hildur Ragnars, forstjóri Þjóðskrár Íslands, segir Þjóðskrá ætla að vinna með innviðaráðuneytinu í regluverki um lögheimilisskráningar. Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra sagði í grein Morgunblaðsins í gær að mikilvægt væri að skoða reglur um lögheimilisskráningar úr landinu til að tryggja að fólk sem ekki býr hér lengur nýti sér ekki áfram áunnin lífeyrisréttindi úr íslenska almannatryggingarkerfinu.

„Það er bara sjálfsagt að við skoðum þetta

...