Sumarhátíð Hótels Flateyjar hefur verið í gangi í allt sumar og er þetta fjórtánda árið þar sem hún er haldin. Um er að ræða tónlistarhátíð þar sem tónlistarmenn koma til Flateyjar og skemmta gestum hótelsins og eyjarskeggjum
Tónlistarhátíð Fjölbreyttir tónlistarmenn stíga á svið og skemmta gestum og eyjaskeggjum á veitingastaðnum á Hótel Flatey.
Tónlistarhátíð Fjölbreyttir tónlistarmenn stíga á svið og skemmta gestum og eyjaskeggjum á veitingastaðnum á Hótel Flatey. — Morgunblaðið/Eggert Jóhannesson

Viktoría Benný B. Kjartansdóttir

viktoria@mbl.is

Sumarhátíð Hótels Flateyjar hefur verið í gangi í allt sumar og er þetta fjórtánda árið þar sem hún er haldin. Um er að ræða tónlistarhátíð þar sem tónlistarmenn koma til Flateyjar og skemmta gestum hótelsins og eyjarskeggjum.

Ágúst Úlfur Eyrúnarson, kokkur á Hótel Flatey, lýsir sumarhátíðinni á hótelinu sem frábærri og segir að dagskráin hafi verið vel heppnuð í ár með hverju gæðaatriðinu hverju á fætur öðru. Í ár

...