Tugir þúsunda komu saman um síðustu helgi í Gimli í Kanada til að fagna árlegum Íslendingadegi en hátíðin hefur lengi verið mikilvægur viðburður fyrir Íslendinga í Vesturheimi. Um fimmtán þúsund Íslendingar flúðu land á ofanverðri 19
Íslendingadagurinn Guðrún fór til Kanada og hitti þar fjölda fólks með íslenskar rætur sem vill heimsækja Ísland.
Íslendingadagurinn Guðrún fór til Kanada og hitti þar fjölda fólks með íslenskar rætur sem vill heimsækja Ísland. — Ljósmynd/Leif Norman

Viktoría Benný B. Kjartansd.

viktoria@mbl.is

Tugir þúsunda komu saman um síðustu helgi í Gimli í Kanada til að fagna árlegum Íslendingadegi en hátíðin hefur lengi verið mikilvægur viðburður fyrir Íslendinga í Vesturheimi. Um fimmtán þúsund Íslendingar flúðu land á ofanverðri 19. öld og settust að í Kanada og Bandaríkjunum. Nú er talið að afkomendur þessa fólks telji um fimmtíu þúsund manns.

Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra sótti hátíðina og lýsir því hvernig hún

...