Land og skógur fer fram á að landeigendur á Eiðum rækti aftur upp þann skóg sem til stendur að fella vegna byggingar sumarhúsabyggðar á jörðinni Eiðum. Í umsögn sinni í skipulagsgátt, þar sem breytingatillögur á aðalskipulagi Fljótdalshéraðs fyrir…
Frístundabyggð Breyting á aðalskipulagi fyrir jörðina Eiða.
Frístundabyggð Breyting á aðalskipulagi fyrir jörðina Eiða. — Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

Land og skógur fer fram á að landeigendur á Eiðum rækti aftur upp þann skóg sem til stendur að fella vegna byggingar sumarhúsabyggðar á jörðinni Eiðum. Í umsögn sinni í skipulagsgátt, þar sem breytingatillögur á aðalskipulagi Fljótdalshéraðs fyrir hluta jarðarinnar eru kynntur, bendir stofnunin á ákvæði sem kveða á um að varanleg eyðing skóga án mótvægisaðgerða sé óheimil.

Stofnunin telur misskilnings gæta í skipulaginu um að trjágróður sem ekki hafi náð

...