Borgarstjórn býr ekki yfir upplýsingum um hvað viðgerðir á leikskólanum Brákarborg muni kosta en gert er ráð fyrir að þær muni hlaupa á tugum milljóna króna. Þetta segir Ólöf Örvarsdóttir, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar
Ólöf Örvarsdóttir
Ólöf Örvarsdóttir

Guðrún S. Arnalds

gsa@mbl.is

Borgarstjórn býr ekki yfir upplýsingum um hvað viðgerðir á leikskólanum Brákarborg muni kosta en gert er ráð fyrir að þær muni hlaupa á tugum milljóna króna. Þetta segir Ólöf Örvarsdóttir, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar.

Vinna við að laga húsnæðið við Kleppsveg er hafin, en Ólöf segist ekki vita hversu langan tíma þær viðgerðir muni taka. „Við munum alla vega setja allt okkar púður í það að koma Brákarborg í

...