Ýmislegt bendir til þess að hægt verði að klára sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka í vetur. Þetta sagði Bjarni Benediktsson forsætisráðherra í samtali við Morgunblaðið að ríkisstjórnarfundi loknum í gær
Alþingi Bjarni segir raunhæft að ljúka sölunni á Íslandsbanka.
Alþingi Bjarni segir raunhæft að ljúka sölunni á Íslandsbanka. — Morgunblaðið/Eyþór Árnason

Hermann Nökkvi Gunnarsson

hng@mbl.is

Ýmislegt bendir til þess að hægt verði að klára sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka í vetur. Þetta sagði Bjarni Benediktsson forsætisráðherra í samtali við Morgunblaðið að ríkisstjórnarfundi loknum í gær.

„Það var ánægjulegt að fá heimild til að ljúka sölunni á Íslandsbanka á vorþinginu. Þannig að efnahagsmálin verða áfram í brennidepli,” sagði ráðherrann.

...