Eggert Þór Kristófersson, forstjóri laxeldisfyrirtækisins First Water, segir að huga þurfi vel að skipulagi ef ráðist verður í alla þá uppbyggingu sem er fyrirhuguð í Ölfusi á næstu árum. Tilefnið er viðtal við Elliða Vignisson, bæjarstjóra Ölfuss,…

Baldur Arnarson

baldura@mbl.is

Eggert Þór Kristófersson, forstjóri laxeldisfyrirtækisins First Water, segir að huga þurfi vel að skipulagi ef ráðist verður í alla þá uppbyggingu sem er fyrirhuguð í Ölfusi á næstu árum.

Tilefnið er viðtal við Elliða Vignisson, bæjarstjóra Ölfuss, í Morgunblaðinu í fyrradag en þar kom fram að verið sé að undirbúa næstum 450 milljarða fjárfestingu í atvinnuskapandi verkefnum í sveitarfélaginu. Jafnframt að 13 verkefni gætu skapað ríflega

...