Ólíkt höfumst við að, hugsaði ég, þegar ég var staddur í París á Bastilludaginn 2024, 14. júlí. Æstur múgur réðst þennan dag árið 1789 á Bastilluna, drap virkisstjórann, hjó af honum höfuðið og skálmaði með það á spjótsoddi um götur

•Athugasemdir og leiðréttingar vel þegnar

Hannes H. Gissurarson

hannesgi@hi.is

Ólíkt höfumst við að, hugsaði ég, þegar ég var staddur í París á Bastilludaginn 2024, 14. júlí. Æstur múgur réðst þennan dag árið 1789 á Bastilluna, drap virkisstjórann, hjó af honum höfuðið og skálmaði með það á spjótsoddi um götur. Þá reyndust aðeins sjö fangar vera geymdir í virkinu. Þótt ótrúlegt sé halda Frakkar þjóðhátíð þennan dag. Eru þeir raunar eina Vesturlandaþjóðin sem efnir til hersýningar á þjóðhátíðardegi sínum. Það var ekki að ófyrirsynju að Einar Benediktsson orti í kvæði frá París um hina blóðdrukknu Signu. Vel fer hins vegar á því að Íslendingar hafa gert fæðingardag hins friðsama, frjálslynda og margfróða

...