Staða heilsugæslumála er nokkuð góð á Akureyri að mati Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra þegar leitað er eftir áliti hans á málefnum heilsugæslunnar þar. Hann bendir á að Heilbrigðisstofnun Norðurlands sé með 17 starfsstöðvar í…

Sigríður Helga Sverrisdóttir

sigridurh@mbl.is

Staða heilsugæslumála er nokkuð góð á Akureyri að mati Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra þegar leitað er eftir áliti hans á málefnum heilsugæslunnar þar. Hann bendir á að Heilbrigðisstofnun Norðurlands sé með 17 starfsstöðvar í heilbrigðisumdæminu, þar á meðal á Akureyri þar sem nú sé komin ný starfsstöð sem sé mikil lyftistöng fyrir heilsugæsluþjónustuna í bænum.

Willum segir það gleymast í þessari umræðu að horfa

...