Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur látið hjá líða að skila skýrslu um framkvæmd skólastarfs í framhaldsskólum. Slíkri skýrslu ber ráðherra að skila á þriggja ára fresti og hefði hann því lögum samkvæmt átt að leggja skýrsluna fyrir Alþingi á vorþingi 2023
Engin svör Ráðherra hefur ítrekað hundsað erindi Persónuverndar og á sama tíma látið hjá líða að skila lögbundnum skýrslum til Alþingis.
Engin svör Ráðherra hefur ítrekað hundsað erindi Persónuverndar og á sama tíma látið hjá líða að skila lögbundnum skýrslum til Alþingis. — Morgunblaðið/Eggert Jóhannesson

Í brennidepli

Hólmfríður María Ragnhildard.

hmr@mbl.is

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur látið hjá líða að skila skýrslu um framkvæmd skólastarfs í framhaldsskólum. Slíkri skýrslu ber ráðherra að skila á þriggja ára fresti og hefði hann því

...