Bresk kona sem hætti í skóla 15 ára gömul hefur nú útskrifast úr læknisfræði við Háskólann í Bristol, 41 árs að aldri. Rebecca Bradford var orðin þreytt á því að fólk efaðist um hana vegna fortíðarinnar, en hún ákvað að sanna sig og hóf nám til að…

Bresk kona sem hætti í skóla 15 ára gömul hefur nú útskrifast úr læknisfræði við Háskólann í Bristol, 41 árs að aldri. Rebecca Bradford var orðin þreytt á því að fólk efaðist um hana vegna fortíðarinnar, en hún ákvað að sanna sig og hóf nám til að verða læknir, þrátt fyrir erfiða æsku og mörg störf meðan á námi stóð. „Ég vissi að þetta var mín köllun,“ segir Rebecca, sem vill vera fyrirmynd fyrir aðra í svipaðri stöðu. „Ég trúi því virkilega að ef hjartað er með getirðu látið jafnvel þína villtustu drauma rætast,“ segir hún.

Nánar á K100.is.