Aðalmeðferð í máli Péturs Jökuls Jónassonar hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Hann er sakaður um tilraun til stórfellds fíkniefnalagabrots með hlutdeild í stóra kókaínmálinu svokallaða. Í nóvember voru Páll Jónsson, Birgir Halldórsson, Jóhannes…
Héraðsdómur Pétur Jökull Jónasson er ákærður fyrir tilraun til stórfellds fíkniefnalagabrots með hlutdeild í stóra kókaínmálinu svokallaða.
Héraðsdómur Pétur Jökull Jónasson er ákærður fyrir tilraun til stórfellds fíkniefnalagabrots með hlutdeild í stóra kókaínmálinu svokallaða. — Morgunblaðið/Eggert

Urður Egilsdóttir

urdur@mbl.is

Aðalmeðferð í máli Péturs Jökuls Jónassonar hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Hann er sakaður um tilraun til stórfellds fíkniefnalagabrots með hlutdeild í stóra kókaínmálinu svokallaða.

Í nóvember voru Páll Jónsson, Birgir Halldórsson, Jóhannes Páll Durr og Daði Björnsson dæmdir í fimm til níu ára fangelsi í Landsrétti fyrir að hafa reynt að smygla tæplega 100 kílóum af kókaíni til landsins frá Brasilíu. Efnin voru falin í trjádrumbum og voru gerð upptæk

...