„Frá því að við vissum að þetta væri í vatninu er enginn búinn að drekka úr krönunum, ekki nema að hafa gert það af fúsum og frjálsum vilja. Við erum búin að skaffa vatn allan tímann,“ segir Kolbrún Björnsdóttir, einn eigenda Rjúpnavalla …
Hella E. coli-baktería greindist á Rjúpnavöllum í Rangárþingi ytra.
Hella E. coli-baktería greindist á Rjúpnavöllum í Rangárþingi ytra. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Egill Aaron Ægisson

egillaaron@mbl.is

„Frá því að við vissum að þetta væri í vatninu er enginn búinn að drekka úr krönunum, ekki nema að hafa gert það af fúsum og frjálsum vilja. Við erum búin að skaffa vatn allan tímann,“ segir Kolbrún Björnsdóttir, einn eigenda Rjúpnavalla í Rangárþingi ytra, en til rannsóknar er möguleg hópsýking þar af völdum E. coli-bakteríunnar.

Segir Kolbrún í samtali við Morgunblaðið að búið sé

...