Kostnaður vegna öryggisgæslu er stærsti einstaki kostnaðarliðurinn þegar litið er til rekstrarkostnaðar úrræða fyrir hælisleitendur, en hann var ríflega 2,5 milljarðar á síðasta ári og er áætlaður tæplega 2,4 milljarðar á þessu ári
Bergþór Ólason
Bergþór Ólason

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Kostnaður vegna öryggisgæslu er stærsti einstaki kostnaðarliðurinn þegar litið er til rekstrarkostnaðar úrræða fyrir hælisleitendur, en hann var ríflega 2,5 milljarðar á síðasta ári og er áætlaður tæplega 2,4 milljarðar á þessu ári. Þetta kemur fram í svari Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, við fyrirspurn

...