Veðrið hefur jafnan verið Íslendingum umtals- og yrkisefni. Ingólfur Ómar Ármannsson sendi Vísnahorninu kveðju: Nú er orðið aldimmt, veðrið er kyrrt og milt á þessu mánudagskvöldi og sólin er hnigin í sæ

Með hugrekki' að vopni þú hættir að matast¶og hungur fór að þér að sverfa.¶En blessaður, reyndu að borða' inn á milli¶ef barasta áttu' ekki' að hverfa.¶Hannes Hafstein velti á sínum tíma fyrir sér muninum á þrám karla og kvenna:¶Karlmannsþrá er, vitum vér,¶vefja svanna í fangi.¶Kvenmannsþráin einkum er¶að hann til þess langi.¶Pétur Blöndal¶p.blondal@gmail.com¶Pétur Blöndal

p.blondal@gmail.com

Veðrið hefur jafnan verið Íslendingum umtals- og yrkisefni. Ingólfur Ómar Ármannsson sendi Vísnahorninu kveðju: Nú er orðið aldimmt, veðrið er kyrrt og milt á þessu mánudagskvöldi og sólin er hnigin í sæ.

Hnígur röðull hafs við brún

hrönn á legi sefur.

Mjúkum örmum engi og

...