Tveimur Jet-Stream-skrúfuþotum í eigu flugfélagsins Ernis hefur verið lagt og eru þær nú á geymslusvæði á Reykjavíkurflugvelli. Standa við flugskýli í Skerjafirði og hafa verið þar síðustu mánuði. Þetta eru flugvélarnar TF-ORD og TF-ORC sem báðar voru í áraraðir í þjónustu Ernis og reyndust vel
Flugvélar Jet-Stream-vélarnar tvær á Reykjavíkurflugvelli. Slökkviliðið hefur augastað á þeirri fremri og vill nota til æfinga í reykköfun. Ekki er ákveðið hvað gert verður við þá sem aftar stendur.
Flugvélar Jet-Stream-vélarnar tvær á Reykjavíkurflugvelli. Slökkviliðið hefur augastað á þeirri fremri og vill nota til æfinga í reykköfun. Ekki er ákveðið hvað gert verður við þá sem aftar stendur. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

Tveimur Jet-Stream-skrúfuþotum í eigu flugfélagsins Ernis hefur verið lagt og eru þær nú á geymslusvæði á Reykjavíkurflugvelli. Standa við flugskýli í Skerjafirði og hafa verið þar síðustu mánuði. Þetta eru flugvélarnar TF-ORD og TF-ORC sem báðar voru í áraraðir í þjónustu Ernis og reyndust vel.

„Þessar flugvélar eru nú eftir langan og farsælan líftíma komnar á tíma ef svo mætti segja,“ segir Leifur Hallgrímsson, sem

...