Ríkislögreglustjóri keypti hjálma, búnað þeim tengdan, og fatnað fyrir 46.331.192 krónur fyrir leiðtogafund Evrópuráðsins sem haldinn var í fyrra. Þetta kemur fram í sölureikningum sem ríkislögreglustjóri hefur veitt Morgunblaðinu aðgang að eftir að hafa upphaflega hafnað því að birta gögnin
Hjálmur Sigríður Björk Guðjónsdóttir er ríkislögreglustjóri.
Hjálmur Sigríður Björk Guðjónsdóttir er ríkislögreglustjóri. — Morgunblaðið/Eggert

Hermann Nökkvi Gunnarsson

hng@mbl.is

Ríkislögreglustjóri keypti hjálma, búnað þeim tengdan, og fatnað fyrir 46.331.192 krónur fyrir leiðtogafund Evrópuráðsins sem haldinn var í fyrra.

Þetta kemur fram í sölureikningum sem ríkislögreglustjóri hefur veitt Morgunblaðinu aðgang að eftir að hafa upphaflega hafnað því að birta gögnin.

Úrskurðarnefnd upplýsingamála skar úr um málið og var ríkislögreglustjóra gert að

...