Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið PLAIO hefur tryggt sér fjármögnun upp á 4,3 milljónir evra, eða um 650 milljónir króna. Fjármögnunin verður notuð til að efla starfsemi PLAIO í Evrópu og til sóknar á Bandaríkjamarkað, ásamt því að nýtast til þróunar á…
Fjármögnun Stofnendur og stjórnendur PLAIO stefna á að efla starfsemi félagsins í Evrópu og sækja fram á Bandaríkjamarkaði.
Fjármögnun Stofnendur og stjórnendur PLAIO stefna á að efla starfsemi félagsins í Evrópu og sækja fram á Bandaríkjamarkaði.

Magdalena Anna Torfadóttir

magdalena@mbl.is

Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið PLAIO hefur tryggt sér fjármögnun upp á 4,3 milljónir evra, eða um 650 milljónir króna. Fjármögnunin verður notuð til að efla starfsemi PLAIO í Evrópu og til sóknar á Bandaríkjamarkað, ásamt því að nýtast til þróunar á Coplanner, nýju tóli fyrirtækisins sem notar gervigreind til að auðvelda yfirsýn og ákvarðanir stjórnenda þegar kemur að nýtingu aðfanga.

Iðunn, fjárfestingarsjóður í umsjá eignastýringar Kviku

...