Margir muna þá frétt að „enginn í 9. bekk skildi setninguna „Hjartað dælir blóði““, og ekki hefur maður náð sér af áfallinu. Það var sögnin að dæla. Vonandi er orðrómur ekki jafn ókunnur

Margir muna þá frétt að „enginn í 9. bekk skildi setninguna „Hjartað dælir blóði““, og ekki hefur maður náð sér af áfallinu. Það var sögnin að dæla. Vonandi er orðrómur ekki jafn ókunnur. Hann þarf bara að vera karlkyns og í eintölu. Sem sagt: Burt með „Orðrómur hafa verið“ og „orðrómar hafa gengið“.