Árlegum uppsjávarvistkerfisleiðangri Hafrannsóknastofnunar lauk á dögunum, en markmið leiðangursins var að mæla útbreiðslu og þéttleika makríls, norsk-íslenskrar síldar og kolmunna í Norður-Atlantshafi
Makríll Aldrei hefur fundist jafn lítið af makríl við Vesturland og nú.
Makríll Aldrei hefur fundist jafn lítið af makríl við Vesturland og nú. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Sveinn Valfells

sveinnv@mbl.is

Árlegum uppsjávarvistkerfisleiðangri Hafrannsóknastofnunar lauk á dögunum, en markmið leiðangursins var að mæla útbreiðslu og þéttleika makríls, norsk-íslenskrar síldar og kolmunna í Norður-Atlantshafi. Leiðangurinn stóð í 33 daga og sigldir voru um 11 þúsund kílómetrar í kringum landið.

...