Sævar Þorbjörn Jóhannesson, fyrrverandi lögreglufulltrúi við embætti Ríkislögreglustjóra, fæddist 8. maí 1938 í Vestmannaeyjum. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 3. ágúst 2024.

Foreldrar Sævars voru hjónin Jóhannnes J. Albertsson, lögreglumaður í Vestmannaeyjum, f. 19. nóvember 1899 á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammsheppi, V-Húnavatnssýslu, d. 4. febrúar 1975, og Marta Pétursdóttir, f. 6. apríl 1914 á Voðmúlastöðum, A-Landeyjahreppi, Rangárvallasýslu, d. 27. ágúst 1989. Systkini samfeðra voru Jóhannes Albert, f. 21.7. 1925, d. 5.2. 2001, Grettir, f. 11.2. 1927, d. 12.4. 2002, Gréta, f. 8.1. 1929, d. 12.3. 2002, Elínborg, f. 27.4. 1930, d. 21.10. 2023, Jóhanna Maggý, f. 29.5. 1931, d. 14.4. 2020, Ragnar Sigurjón, f. 30.6. 1932, d. 10.12. 2020, og alsystir Sævars var Soffía Lillý, f. 20.6. 1940, d. 9.7. 2016.

Hinn 16. október 1960 kvæntist

...