Willum Þór Þórsson
Willum Þór Þórsson

Sagðar voru af því fréttir á dögunum, að nýtt „neyslurými“ hefði verið opnað á dögunum í Borgartúni, en þangað geta vímuefnaneytendur leitað og sprautað sig eða reykt vímuefni undir eftirliti og aðstoð heilbrigðisstarfsfólks.

Það er Rauði kross Íslands sem stendur fyrir neyslurýminu með árslöngum samningi við Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra. Með því má telja líklegt að markmið Framsóknarflokksins um fíknefnalaust Ísland árið 2000 sé endanlega úr sögunni.

Hrafnar Viðskiptablaðsins fagna þessu framtaki, enda markmiðið að auka öryggi og heilsu fólks sem glímir við fíknisjúkdóm, betra sé nálgast hann sem heilbrigðisvanda en með hertum löggæsluúrræðum.

Þeir voru hins vegar ekki fyllilega sannfærðir um framkvæmdina: „Aftur á móti

...