Í gegnum árhundruðin hafa hundar aðstoðað manninn á átakasvæðum sögunnar – gætt fanga, rakið ferðir óvinar, þefað uppi ýmsar ógnir og staðið vörð um eiganda sinn. Nú hefur hins vegar önnur og ný tegund hunda sést á vígvöllum Donbas í suðausturhluta Úkraínu
Hátækni Á vígvöllum Úkraínu má finna allt frá úreltri sovéskri tækni yfir í flókin hátæknivopn Vesturlanda. Hér má sjá vélhund og stjórnanda hans.
Hátækni Á vígvöllum Úkraínu má finna allt frá úreltri sovéskri tækni yfir í flókin hátæknivopn Vesturlanda. Hér má sjá vélhund og stjórnanda hans. — Ljósmynd/Varnarmálaráðuneyti Úkraínu

Í brennidepli

Kristján H. Johannessen

khj@mbl.is

Í gegnum árhundruðin hafa hundar aðstoðað manninn á átakasvæðum sögunnar – gætt fanga, rakið ferðir óvinar, þefað uppi ýmsar ógnir og staðið vörð um eiganda sinn. Nú hefur hins vegar önnur og ný tegund hunda sést

...