Kennarar hafa verið án kjarasamnings við ríkið frá 1. apríl sl. og samningar við sveitarfélögin runnu út 1. júní. Viðræður hafa ekki skilað árangri og svo virðist sem að ekki náist að semja um kjör kennara áður en skólar verða opnaðir að nýju eftir sumarið
Kennsla Kennarasamband Íslands telur um 10.500 félagsmenn.
Kennsla Kennarasamband Íslands telur um 10.500 félagsmenn. — Morgunblaðið/Eggert

Geir Áslaugarson

geir@mbl.is

Kennarar hafa verið án kjarasamnings við ríkið frá 1. apríl sl. og samningar við sveitarfélögin runnu út 1. júní. Viðræður hafa ekki skilað árangri og svo virðist sem að ekki náist að semja um kjör kennara áður en skólar verða opnaðir að nýju eftir sumarið.

Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er Kennarasamband Íslands að stilla saman strengi og vænta má yfirlýsingar frá sambandinu í næstu viku. Sambandið telur um 10.500

...