„Okkur hér á Snæfellsnesinu helst betur en áður á unga fólkinu. Áður var algengt að stór hópur unglinga færi í burtu á haustin svo mannlífið í bæjunum hér breyttist. Núna er þetta fólk lengur í heimabyggð og líklegt til að skapa hér sína…
Skólameistari Hugsunin var frá fyrstu tíð að skapa skóla sem hefði sérstöðu, segir Hrafnhildur Hallvarðsdóttir um skólastarfið og áherslurnar.
Skólameistari Hugsunin var frá fyrstu tíð að skapa skóla sem hefði sérstöðu, segir Hrafnhildur Hallvarðsdóttir um skólastarfið og áherslurnar. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

„Okkur hér á Snæfellsnesinu helst betur en áður á unga fólkinu. Áður var algengt að stór hópur unglinga færi í burtu á haustin svo mannlífið í bæjunum hér breyttist. Núna er þetta fólk lengur í heimabyggð og líklegt til að skapa hér sína framtíð, í fjölbreyttum störfum í krafti góðrar menntunar,“ segir Hrafnhildur Hallvarðsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskóla Snæfellinga (FSn) í Grundarfirði.

Starf FSn. á haustönn hefst í

...