Flokksráðsfundur Vinstri grænna (VG) var haldinn yfir helgina í Reykjanesbæ. Í stjórnmálaályktun flokksráðsfundarins er fordæmd ákvörðun Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra og fyrrverandi utanríkisráðherra, um að frysta tímabundið greiðslur til…

Hermann Nökkvi Gunnarsson

hng@mbl.is

Flokksráðsfundur Vinstri grænna (VG) var haldinn yfir helgina í Reykjanesbæ. Í stjórnmálaályktun flokksráðsfundarins er fordæmd ákvörðun Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra og fyrrverandi utanríkisráðherra, um að frysta tímabundið greiðslur til Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA).

...