Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Þorsteinn Siglaugsson segir að með réttri aðferðafræði megi nota mállíkön á borð við ChatGTP til að leiða í ljós vandamál og hindranir í rekstri vinnustaða sem stjórnendur og starfsfólk á ekki endilega auðvelt með að koma auga á hjálparlaust.

Þorsteinn kennir námskeið hjá EHÍ í haust þar sem fjallað er um leiðir til að mata mállíkön á réttum forsendum til að fá gagnleg svör við krefjandi spurningum um ýmiss konar rekstrarvanda.

Þorsteinn segir að til að nýta möguleika tækninnar sé mikilvægara að hafa skýra hugsun og gott vald á tungumálinu frekar en mikla kunnáttu á tölvum. » 12