Sveinbjörg Steingrímsdóttir fæddist í Reykjavík 15. júní 1949. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 8. ágúst 2024.

Sveinbjörg var dóttir hjónanna Steingríms Elíassonar frá Oddhóli, f. 7. maí 1920, d. 5. maí 1996, og Huldu Thorarensen frá Kirkjubæ, f. 11. desember 1922, d. 16. desember 2005. Systkini hennar eru Guðlaug, f. 1945, Steingrímur, f. 1946, Hrafnhildur, f. 1951, Elísa, f. 1955, og Auður, f. 1956.

Synir Sveinbjargar eru: 1) Róbert Jónsson, f. 7. júlí 1969, faðir Róberts er Jón Óli Jónsson, f. 23. október 1945. Eiginkona Róberts er Hrefna Grétarsdóttir, f. 5. júní 1967. Dætur þeirra eru Rakel og Sædís, f. 4. desember 2001. 2) Ingvar Ellert Einarsson, f. 5. desember 1987. 3) Vignir Már Einarsson, f. 31. desember 1987, d. 11. júní 2018. Faðir þeirra er Einar G. Óskarsson, sambýlismaður Sveinbjargar, f. 24. ágúst, d. 20. júlí

...