Barna- og menntamálaráðuneytið hefur lagt fram frumvarp, og ríkisstjórnin samþykkt að leggja fyrir á Alþingi, sem snýr meðal annars að því að tryggja gjaldfrjáls námsgögn í framhaldsskólum fyrir nemendur upp að 18 ára aldri.

Þetta er byggt á niðurstöðum starfshóps barna- og menntamálaráðuneytisins um námsgögn. Þá er einnig lagt til að framlag til námsgagnagerðar verði tvöfaldað.

Tónlistarskólar með í fyrsta

...