Hin breska Yasmin Sharman vissi frá unga aldri að hún vildi ekki eignast börn sjálf. Hún hefur þó gefið 41 egg til að hjálpa öðrum sem þrá að verða foreldrar og heldur upp á afmæli „gjafabarns“ síns á hverju ári. Sharman hafði áhyggjur af skorti eggja- og sæðisgjafa frá þeldökkum einstaklingum og ákvað því að skrá sig sem gjafa hjá fyrirtæki sem sérhæfir sig í frjósemismeðferðum, aðeins 18 ára. Síðan þá hefur þessi 26 ára kona gefið 41 egg og ein yndisleg fjölskylda hefur vegna þess fengið fullkominn dreng í fangið.

Nánar um málið á K100.is.