Stigahæstu skákmenn Íslands í karla- og kvennaflokki, Olga Prudnykova og Vignir Vatnar Stefánsson, munu leiða sveitir Íslands á Ólympíumótinu í skák, sem hefst í Búdapest í Ungverjalandi í næsta mánuði
Vignir Vatnar Stefánsson
Vignir Vatnar Stefánsson

Sigtryggur Sigtryggsson

sisi@mbl

Stigahæstu skákmenn Íslands í karla- og kvennaflokki, Olga Prudnykova og Vignir Vatnar Stefánsson, munu leiða sveitir Íslands á Ólympíumótinu í skák, sem hefst í Búdapest í Ungverjalandi í næsta mánuði. Þau hafa ekki áður teflt á Ólympíuskákmóti.

Ingvar Þór Jóhannesson liðsstjóri kvennaliðsins hefur ákveðið borðaröð landsliðsins.

Liðið skipa: 1. Olga Prudnykova (2.268 elo-skákstig), 2. Lenka Ptácníková (2.086), 3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (2.013) og 4. Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir (1.938). Varamaður er Iðunn Helgadóttir (1.837).

Helgi Ólafsson liðsstjóri karlasveitarinnar hefur valið eftirtalda skákmenn:

Vignir

...